Námskeiđ fyrir réttindanám stýrimanna á smábátum.

Heiti áfanga, einingar ……………………………lágmarksfjöldi kennslustunda

1. Siglingafrćđi og samlíkir SFS 102 2 ………………………..………51st
• Siglingafrćđi …………………………………………….47st.
• Samlíkir eđa verklegar ćfingar um borđ í bát. ……….…..4st.

2. Siglingareglur og vélfrćđi SOV 101 1 ……………………..……….38st.
• Siglingareglur…………………………………………. ..34st.
• Vélfrćđi………………………………………………….. 4st.

3. Siglinga- og fiskileitartćki SIT 101 1 ………………………………14 st.
• Frćđileg umfjöllun ………………………………………..6 st.
• GPS, verklegt á sjó  ………………………………………..2 st.
• Ratsjá, verklegt á sjó ………………………………………2 st.
• Dýptarmćlar, verklegt á sjó ……………………………….2 st.
• Fjarskiptatćki, verklegt á sjó ……………………………...2 st.
(Verklegt á sjó og kynningarfundur hjá Radíómiđun hf. ásamt frćđslumyndum frá FURUNO um ratara og dýptarmćla)

4. Sjóhćfni og veđurfrćđi SHV 101 1 ………………………………..16st.
• Stöđugleiki og sjóhćfni ……………………….………...12 st.
• Veđurfrćđi ………………………………………………..4st.

5. Öryggismál og skyndihjálp ÖRS 101 1……………………………. 15 st.
• Öryggismál, eldvarnir (Slysavarnaskóli sjómanna) ……...15 st.
• Skyndihjálp 

Samtals a.m.k. 6 einingar   (168 st. í dagskóla) mun fćrri kennslust. í öldung.
         
Markmiđ: Ađ nemandinn verđi fćr um ađ stjórna međ öryggi báti allt ađ 30 rúmlestir ađ stćrđ, sem stýrimađur og eftir ađ tilskyldum stýrimannstíma er náđ, ţá sem skipstjóri.Bóka og gangalisti:
Siglingafrćđi
Sjómennska og siglingafrćđi (Sjómannahandbókin) eftir Gunnar Ulsted og Thor Johansen. 
Verkefnabók í sjómannafrćđum ásamt flóđatöflum, samant. af Lárus Pálmasyni og CD diskur einnig samant. af LP

Sjókort
Notuđ verđi sjókort  nr. 31 og 41 ásamt “KORT 1, Tákn og skammstafanir í íslenskum sjókortum”.

Útsetningatćki;
gráđuhorn, reglustika, sirkill (hringfari),  blýantur og strokleđur
     
Alţjóđa  siglingareglur , útskýringar og frćđsluefni á CD diski og í Sjómennsku og siglingafrćđi

 
Stöđugleika fiskiskipa
Stöđugleiki minni báta, Sérrit Siglingastofnunar eđa Sjómannahandbókin og glćrur á CD diski.

Vélfrćđi
Vélfrćđi Sjómennska og siglingafrćđi
_________________________________________________________________________________________________________________
Námstilhögun viđ lestur efnis fyrir 30t stýrimannapróf

Siglingafrćđi

Lesa Sjómennsku og siglingafrćđi (S. og s.),  siglingafrćđi  bls 105 - 149 og tölvugögn um efniđ, sjávarföll á bls. 80 - 83 í S. og s.
Reikna dćmi um fyrirréttingar bls. 3 – 5 í Verkefnabók í sjómannafrćđum
(V. í s.).
Reikna ýmis dćmi bls 5 – 6 í V. í s.
Lesa tölvugögn um merkingar á kortum á CD diski.
Lesa tölvugögn um sjávarföll á CD diski.
Vinna dćmi 1-31 á bls. 6 – 11 í V. í s.
Taka skyndipróf á bls. 13 í V. í s.
Taka prófin á bls 11 og 12 í V. í s..
Lesa námstilhögun í siglingareglum á CD diski.

Siglingareglur
Lesa Alţjóđa siglingareglur til ađ koma á veg fyrir árekstra í S. og s. bls. 99 -104 og bls. 206 - 233. í S og s.
Svara spurningum á bls 31 – 35 í V. í s.
Taka prófiđ á bls. 36 í V. í s.
Skođa myndir af siglingaljósum í tölvugögnum og einnig ađ skođa ljósaćfingar og gera ćfingar um ljós og dagmerki.

Stöđugleiki
Lesa stöđugleika skipa í S. og s. bls. 18 - 32 og skođa tölvugögn um efniđ á CD diski.
Taka prófiđ á bls 37 í V. í s.

Vélfrćđi
Lesa bókina Vélfrćđi fyrir minni báta og skútur, einnig kaflann í S. og s. á bls. 32 – 58 og skođa tölvugögn um efniđ og sćkja tíma til kennara.

Veđurfrćđi

Lesa í S. og s. um veđurfrćđi bls. 74 – 79 og tölvugögn um veđurfrćđi, hlusta á veđurspár og veđurlýsingar á CD diski og skođa um leiđ kort af spásvćđum á sama diski, skođa myndbönd um efniđ.

Slysavarnir
Fara í Sćbjörgina á námskeiđ um björgun úr sjávarháska ef ţađ er eftir.
Fara á námskeiđ í skyndihjálp ef ţađ er eftir.

Ýmislegt
Fara á sjó til ađ ćfa međferđ stjórntćkja og siglingareglur.
Fara í siglingahermi og ćfa siglingar undir leiđsögn kennara.

Lesa um neyđarmerki í S. og s. og  í tölvu og skođa kvikmynd á CD diski. til ađ lćra ţau utanbókar.
Skođa kvikmynd um ratsjár á CD diski.
Skođa kvikmynd um fisksjá og dýptarmćli á CD diski.
Skođa kvikmynd um slysahćttur á sjó á CD diski.
Til Baka